Return to the ICELANDIC ArchiveForward to the Current ICELANDIC discuss

Gummi1984Sunday 12th of December 2004 07:49:48 PM
Íslenska PHRASES 14 -
Click here to see a list of all PHRASE lessons.

Format Used:
English Phrase
Icelandic Phrase

POLITICS
Stjórnmál

I'm interested in politics
Ég hef áhuga á stjórnmálum (or pólitík)

I'm not interested in politics
Ég hef ekki áhuga á stjórnmálum

What do you think about the government?
Hvað finnst þér um ríkisstjórnina?

What do you think about the king/queen?
Hvað finnst þér um konunginn/drottninguna?

What do you think about the president?
Hvað finnst þér um forsetann?

What do you think about the prime minister?
Hvað finnst þér um forsætisráðherrann?

What do you think about freedom of speech?
Hvað finnst þér um málfrelsi?

What do you think about the military?
Hvað finnst þér um herinn?

What do you think about democracy?
Hvað finnst þér um lýðræði?

What do you think about human rights?
Hvað finnst þér um mannréttindi?

What do you think about women's rights?
Hvað finnst þér um kvenréttindi?

What do you think about gays' rights?
Hvað finnst þér um réttindi samkynhneigðra? (hýrs fólks?)

Are you a member of a political party?
Ertu meðlimur í stjórnmálaflokki?

When are the elections?
Hvenær eru kosningarnar?

Whom did you vote for last time?
Hvern kaustu síðast? (kaust þú)

Whom will you vote for?
Hvern viltu kjósa? / Hvern muntu kjósa (vilt þú, munt þú)

I am...
Ég er...

a communist
kommúnisti
a capitalist
kapítalisti
a democrat
demókrati
a christian democrat
kristinn demókrati
a republican
repúblikani
a leftist
vinstrisinni
a nationalist
þjóðernissinni
a socialist
jafnaðarmaður
a libertarian
frjálshyggjumaður
a fascist
fasisti

Notes:
konungur, kóngur = king
fólk = people
hýr, samkynhneigður = gay
hommi = homosexual
lesbía = lesbian
kynvís, gagnkynhneigður = straight, heterosexual
kapítalisti, auðvaldssinni, auðjöfur = capitalist
demókrati, jafnaðarmaður, lýðræðissinni = democrat
repúblikani, lýðveldissinni = republican