Icelandic Icelandic Administrator

Phrasebase Archive

Return to the ICELANDIC Archive
Forward to the Current ICELANDIC Discussion


Gummi
Saturday 25th of November 2006 11:38:16 AM
Icelandic Administrator: Sl ll smul :). Moste of you probably know me but I recently became the administrator for this forum. I've been on Phrasebase since 2004 and I did put up few Icelandic lessons back then with the help of Peter from the Norwegian forum (thanks Peter). But one day the lessons and many other posts disappeared and I don't remember why it happened. But I remember that Phrasebase was also very slow back then, so there were some problems, but luckilly moste of them have been fixed now (I think). I have to admit that I disappeared too and I only came here once every few months, but now I'm back and I can say almoste certainly that I'm not going anywhere in the near future and I'll be checking the forum much more often, moste likely every day. I will put up the old lessons again if I can, I think it's just a matter of when. I was also asked to work on translating the homepage of Phrasebase and many other things into Icelandic. I guess that's what I will be doing for the next weeks. Well, that's all I have to say for now. Sjumst :)


TheCountryGal
Friday 15th of December 2006 02:29:38 AM
frbrt a a skuli vera kominn admin hr. g vissi ekki a a vri annar slendingur hr.


Gummi
Friday 15th of December 2006 07:21:00 PM
Takk. J, a er mjg lti af virkum slendingum hr augnablikinu a su margir slenskir melimir Phrasebase.


almard
Wednesday 10th of October 2007 09:35:16 AM
Þessi síða er ruglingsleg. Og er ég einn um að sjá ekki íslenska stafi?


Gummi
Thursday 11th of October 2007 03:25:34 AM
Sæll: Nei, þú ert ekki einn um það. Það var gerð stórtæk uppfærsla á síðunni (samkvæmt því sem mér var sagt var það óhjákvæmileg aðgerð við þróun Phrasebase, það var reynt að finna aðra lausn en án árangurs) og afleiðingin af því varð sú að allur texti fór í rugl sem þegar var kominn, ef hann innihélt fleiri bókstafi en enska, en allur texti sem skrifaður hefur verið eftir það kemur eðlilega fram. Þannig að því miður er lítið gagn í gamla efninu. Hver og einn getur auðvitað breytt sínum eigin gömlu póstum en ég efast um að fólk sé að fara að gera það, nema þeir hafi verið mjög gagnlegir.


Electron
Tuesday 05th of February 2008 10:05:32 PM
Halló, ég er nýbúi á þessu vefspjalli, það er náttúrulega ekki skrýtið að sjá þennan rugling, maður verður alltaf að skipta milli Western European encoding (1252) sem eldri skilaboð voru skrifuð í og UFT-8, sem notast er við núna. Mér virðist það ekki vera of stórtækt verkefni að uppfæra gamla efnið, bara breyta kóda séríslenskra bókstafa, ég vona að þetta verði gert áður en langt um líður. En alla vegana er mjög gaman að vera kominn inn á þetta spjallborð :)


Gummi
Thursday 07th of February 2008 11:58:35 PM
Velkominn!: Mjög athyglisverðar upplýsingar hjá þér. Ég er ekkert inní þessu kóða dæmi, vissi ekki einusinni hvað þessir staðlar hétu áður en þú komst hingað. Já, það er vonandi að þetta verði lagað ef það er hægt eins og þú segir. Ætli þeir telji það of tímafrekt? Annars bara velkominn á spjallið, þó ég verði reyndar að segja þér að það er búin að vera rosalega lítil hreyfing hérna undanfarið, en það gæti auðvitað alveg breyst, bara spurning um hvenær.

Return to the ICELANDIC Archive
Forward to the Current ICELANDIC Discussion

Archive